Category Archives: 2013

Bergheimar á lokametrunum

Bergheimar

Bygging leikskólanns Bergheima er nú á lokametrunum. Verið er að smíða allar innréttingar hjá Fagus og miðað er að verklokum í janúar 2014. Við það bætast rétt tæpir 500 fermetrar […]

Aðstöðuhús við tjaldstæði á Eyrarbakka

aðstöðuhús við tjaldstæði

Í byggingu er nú aðstöðuhús við tjaldstæði Björgunarsveitarinnar Bjargar á Eyrarbakka. Í húsinu sem tekið verður í notkun sumarið 2014, er salernis-, bað- og þvottaaðstaða fyrir ferðafólk.

Bygging reiðhallar að Kjarri hafin

Capture

Bygging reiðhallar að Kjarri í Ölfusi er hafin. Hönnun reiðhallarinnar er samvinna M2 Teiknistofu við Límtré Vírnet, auk þess sem M2 Teiknistofa annaðist gerð deiliskipulags vegna framkvæmdanna. Reiðhöllin verður tæpir […]

Glæsilegt sumarhús í byggingu hjá Tonnatak

sumarhús

Við Brúará rís nú sérstætt og glæsilegt sumarhús sem verktakafyrirtækið Tonnatak byggir. Hönnun hússins var gerð hjá M2 Teiknistofu. Húsið er komið á sölu.

Ný vefsíða M2

Slide

Eftir 7 ára rekstur opnar M2 teiknistofa nýja vefsíðu sem unnin er af Hype markaðsstofu. Síðan er enn í smíðum og frekari upplýsingar um ný verkefni og þau sem M2 […]