Category Archives: 2014

Parhús fyrir Trésmiðjuna Rangá

image001

M2 Teiknistofa hefur lokið hönnun parhúss fyrir Trésmiðjuna Rangá á Hellu og mun húsið rísa að Leikskálum 2 á Hellu. Um er að ræða tvær 92 fermetra íbúðir á einni […]

Parhús úr samlokueiningum á Hvolsvelli

LimtreVirnet

M2 Teiknistofa hefur í samvinnu við Límtré-Vírnet ehf, lokið hönnun parhúss úr samlokueiningum. Húsið sem rísa mun á Sólbakka á Hvolsvelli á næsta ári, er nýsköpunarverkefni sem felst í notkun […]

Nýtt eldhús Bergheima notað til matseldar fyrir grunnskólann

Eldhús Bergheima

Tekin hefur verið sú ákvörðun að nota eldhús í nýjum húsakynnum leikskólans Bergheima, til matseldar fyrir Grunnskóla Þorlákshafnar auk leikskólans. Eldhúsið var hannað af M2 Teiknistofu í samráði við starfsfólk […]

Vélaskemma í Bláskógabyggð

vélaskemma

M2 Teiknistofa teiknar 600 fermetra vélaskemmu fyrir Gygjarhólskot í Bláskógabyggð. Teiknistofan hefur mikla reynslu af byggingu landbúnaðarmannvirkja, hvort sem það eru smærri gripahús eða stórar reiðhallir.

Leikskólinn Bergheimar flytur í nýtt húsnæði

Bergheimar

Leikskólinn Berheimar í Þorlákshöfn hefur nú tekið í notkun ný húsakynni skólans, sem hönnuð voru af M2 Teiknistofu. Nýbyggingin er rétt tæpir 500 fermetrar og hýsir tvær nýjar deildir og […]