Category Archives: 2015

Stækkun íþróttahúss á Flúðum

logo

Stækkun íþróttahússins á Flúðum er nú í fullum gangi. Búið er að reisa og loka húsinu og verið að vinna að innri frágangi þess. M2 Teiknistofa hannaði stækkunina.

Endurbætur og viðbygging við Krakkaborg í Flóahreppi

Opnunarhátíð-5

Viðbyggingu og endurbótum á leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi er lokið og starfsemin komin í fullan gang aftur. M2 Teiknistofa sá um hönnun þessara breytinga. Hafist var handa við endurbætur á […]

Gæðakerfi M2 Teiknistofu fær staðfestingu Mannvirkjastofnunar

mannvirkjastofnun

M2 Teiknistofa hefur fengið staðfestingu Mannvirkjastofnunar á gæðakerfi sínu sbr. lög um mannvirki nr 160/2010. Samkvæmt þeim lögum skulu allir mannvirkjahönnuðir hafa gæðakerfi sem lýsir verkferlum hönnuða.

Sumarhúsið við Brúará vekur athygli

3

Hið sérstæða sumarhús sem M2 Teiknistofa hannaði í samvinnu við Tonnatak ehf við Dynjandisveg 32, er nú fullbúið og hefur vakið athygli. Sérumfjöllun var um húsið í sumarblaði tímaritsins Sumarhúsið […]