Fréttir
Aðstöðuhús við tjaldstæði á Eyrarbakka
Í byggingu er nú aðstöðuhús við tjaldstæði Björgunarsveitarinnar Bjargar á Eyrarbakka. Í húsinu sem tekið verður í notkun sumarið 2014, er salernis-, bað- og þvottaaðstaða fyrir ferðafólk.
Bygging reiðhallar að Kjarri hafin
Bygging reiðhallar að Kjarri í Ölfusi er hafin. Hönnun reiðhallarinnar er samvinna M2 Teiknistofu við Límtré Vírnet, auk þess sem M2 Teiknistofa annaðist gerð deiliskipulags vegna framkvæmdanna. Reiðhöllin verður tæpir […]
Glæsilegt sumarhús í byggingu hjá Tonnatak
Við Brúará rís nú sérstætt og glæsilegt sumarhús sem verktakafyrirtækið Tonnatak byggir. Hönnun hússins var gerð hjá M2 Teiknistofu. Húsið er komið á sölu.
Ný vefsíða M2
Eftir 7 ára rekstur opnar M2 teiknistofa nýja vefsíðu sem unnin er af Hype markaðsstofu. Síðan er enn í smíðum og frekari upplýsingar um ný verkefni og þau sem M2 […]
Vígsla reiðhallar Eldhesta
Reiðhöll Eldhesta í Ölfusi var vígð í júní 2012. Hönnun reiðhallarinnar var samvinna M2 Teiknistofu og Límtrés Vírnets. Hér má sjá umfjöllun að því tilefni.
Vígsla Flóaskóla
Við opnun Flóaskóla voru þrír fámennir skólar í Flóa sameinaðir í einn og unglingadeild stofnuð svo úr varð heildstæður grunnskóli fyrir alla bekkina tíu. Áður hafði unglingastigi verið kennt á […]
Afhending Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra
Í desember 2007 var skrifstofa Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi afhent formlega að viðstöddum ráðherra. M2 Teiknistofa sá um hönnun húsnæðisins frá fokheldi. Framkvæmdasýsla ríkisins gerði húsrýmisáætlun sem hönnun hússins […]