Fréttir

RSS

Endurbætur og viðbygging við Krakkaborg í Flóahreppi

Opnunarhátíð-5

Viðbyggingu og endurbótum á leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi er lokið og starfsemin komin í fullan gang aftur. M2 Teiknistofa sá um hönnun þessara breytinga. Hafist var handa við endurbætur á […]

Gæðakerfi M2 Teiknistofu fær staðfestingu Mannvirkjastofnunar

mannvirkjastofnun

M2 Teiknistofa hefur fengið staðfestingu Mannvirkjastofnunar á gæðakerfi sínu sbr. lög um mannvirki nr 160/2010. Samkvæmt þeim lögum skulu allir mannvirkjahönnuðir hafa gæðakerfi sem lýsir verkferlum hönnuða.

Sumarhúsið við Brúará vekur athygli

3

Hið sérstæða sumarhús sem M2 Teiknistofa hannaði í samvinnu við Tonnatak ehf við Dynjandisveg 32, er nú fullbúið og hefur vakið athygli. Sérumfjöllun var um húsið í sumarblaði tímaritsins Sumarhúsið […]

Parhús fyrir Trésmiðjuna Rangá

image001

M2 Teiknistofa hefur lokið hönnun parhúss fyrir Trésmiðjuna Rangá á Hellu og mun húsið rísa að Leikskálum 2 á Hellu. Um er að ræða tvær 92 fermetra íbúðir á einni […]

Parhús úr samlokueiningum á Hvolsvelli

LimtreVirnet

M2 Teiknistofa hefur í samvinnu við Límtré-Vírnet ehf, lokið hönnun parhúss úr samlokueiningum. Húsið sem rísa mun á Sólbakka á Hvolsvelli á næsta ári, er nýsköpunarverkefni sem felst í notkun […]

Nýtt eldhús Bergheima notað til matseldar fyrir grunnskólann

Eldhús Bergheima

Tekin hefur verið sú ákvörðun að nota eldhús í nýjum húsakynnum leikskólans Bergheima, til matseldar fyrir Grunnskóla Þorlákshafnar auk leikskólans. Eldhúsið var hannað af M2 Teiknistofu í samráði við starfsfólk […]

Vélaskemma í Bláskógabyggð

vélaskemma

M2 Teiknistofa teiknar 600 fermetra vélaskemmu fyrir Gygjarhólskot í Bláskógabyggð. Teiknistofan hefur mikla reynslu af byggingu landbúnaðarmannvirkja, hvort sem það eru smærri gripahús eða stórar reiðhallir.

Leikskólinn Bergheimar flytur í nýtt húsnæði

Bergheimar

Leikskólinn Berheimar í Þorlákshöfn hefur nú tekið í notkun ný húsakynni skólans, sem hönnuð voru af M2 Teiknistofu. Nýbyggingin er rétt tæpir 500 fermetrar og hýsir tvær nýjar deildir og […]

Bergheimar á lokametrunum

Bergheimar

Bygging leikskólanns Bergheima er nú á lokametrunum. Verið er að smíða allar innréttingar hjá Fagus og miðað er að verklokum í janúar 2014. Við það bætast rétt tæpir 500 fermetrar […]

Aðstöðuhús við tjaldstæði á Eyrarbakka

aðstöðuhús við tjaldstæði

Í byggingu er nú aðstöðuhús við tjaldstæði Björgunarsveitarinnar Bjargar á Eyrarbakka. Í húsinu sem tekið verður í notkun sumarið 2014, er salernis-, bað- og þvottaaðstaða fyrir ferðafólk.