Gæðakerfi M2 Teiknistofu fær staðfestingu Mannvirkjastofnunar

mannvirkjastofnun

M2 Teiknistofa hefur fengið staðfestingu Mannvirkjastofnunar á gæðakerfi sínu sbr. lög um mannvirki nr 160/2010. Samkvæmt þeim lögum skulu allir mannvirkjahönnuðir hafa gæðakerfi sem lýsir verkferlum hönnuða.