Nýtt eldhús Bergheima notað til matseldar fyrir grunnskólann

Eldhús Bergheima

Tekin hefur verið sú ákvörðun að nota eldhús í nýjum húsakynnum leikskólans Bergheima, til matseldar fyrir Grunnskóla Þorlákshafnar auk leikskólans. Eldhúsið var hannað af M2 Teiknistofu í samráði við starfsfólk sveitarfélagsins og matreiðslumeistara, til matseldar fyrir Bergheima. Nú þjónar eldhúsið máltíðum fyrir 350 manns daglega.

Hér má sá frétt um matseld í nýja eldhúsinu.