Parhús fyrir Trésmiðjuna Rangá

image001

M2 Teiknistofa hefur lokið hönnun parhúss fyrir Trésmiðjuna Rangá á Hellu og mun húsið rísa að Leikskálum 2 á Hellu. Um er að ræða tvær 92 fermetra íbúðir á einni hæð.