Stækkun íþróttahúss á Flúðum

logo

Stækkun íþróttahússins á Flúðum er nú í fullum gangi. Búið er að reisa og loka húsinu og verið að vinna að innri frágangi þess. M2 Teiknistofa hannaði stækkunina.