Þjónusta

Aðaluppdrættir: M2 Teiknistofa tekur að sér gerð aðaluppdrátta vegna nýbygginga, breytinga, hvort sem um ræðir einbýlishús, frístundahús, fjölbýli, skóla, iðnaðar eða landbúnaðarbygginar.

Verkfræðiuppdrættir: Við gerð aðaluppdrátta getur M2 auk þess séð um alla verkfærðiuppdrætti.

Deiliskipulög: M2 Teiknistofa tekur að sér gerð deiliskipulagstillagna fyrir einstaklinga fyrirtæki og sveitafélög.

Uppmælingar á húsum/reyndarteikningar: M2 Teiknistofa tekur að sér uppmælingu og gerð reyndarteikninga fyrir einstaklinga fyrirtæki og sveitafélög.

Kostnaðaráætlanir: M2 Teiknistofa tekur að sér gerð kostnaðaráætlana fyrir einstaklinga fyrirtæki og sveitafélög. M2 hefur unnið töluvert af kostnaðaráætlunum fyrir sveitafélög og fjármálastofnanir.

Ástandsmat húsa: M2 teiknistofa tekur að sér gerð ástandsskýrslna fyrir einstaklinga fyrirtæki og sveitafélög. M2 hefur unnið töluvert fyrir fjármálastofnanir vegna fullnustueigna.

Útboðsgögn: M2 Teiknistofa hefur reynslu af gerð útboðsgagna við stór sem lítil  verk.

Gæðastýringarkerfi: M2 Teiknistofa tekur að sér gerð einfaldra gæðastýringarkerfa fyrir byggingarstjóra og iðnmeistara.

Eignaskiptayfirlýsingar: M2 Teiknistofa tekur að sér gerð eignaskiptasamninga og hefur leyfisbréf frá félagsmálaráðuneytinu til þess.

Alhliða ráðgjöf í byggingariðnaði