Vélaskemma í Bláskógabyggð

vélaskemma

M2 Teiknistofa teiknar 600 fermetra vélaskemmu fyrir Gygjarhólskot í Bláskógabyggð. Teiknistofan hefur mikla reynslu af byggingu landbúnaðarmannvirkja, hvort sem það eru smærri gripahús eða stórar reiðhallir.